Eldri borgarar

Sóknarprestur kemur reglulega í heimsókn í Heimaland á Flúðum en þar koma eldri borgarar saman á þriðjudögum yfir vetrartímann.  Einnig tekur prestur þátt reglubudnið í opnu húsi eldri borgara.  Á meðal fastra liða í kirkjustarfinu árlega að Kór eldri Hrunamanna, Tvennir tímar, syngi í messu en stjórnandi kórsins er Stefán Þorleifsson.

No comments yet.

No trackbacks yet.