Barna- og æskulýðsstarf

Fjölskylduguðsþjónustur eru reglulega yfir veturinn í kirkjum prestakallsins.  Sóknarprestur kemur reglulega í heimsókn í leikskólana tvo í prestakallinu, Leikholt og Undraland, í aðdraganda jóla og páska.  Börn og unglingar taka þátt í helgihaldinu, bæði með söng, lestri og helgileikjum.  Í Hrunaprestakalli er lagt upp úr góðum samskiptum á milli kirkju og skóla.

No comments yet.

No trackbacks yet.