Hrepphólasókn

Hrepphólakirkja

Hrepphólakirkja var byggð 1909 úr járnvörðu timbri.  Altaristaflan er eftir Ásgrím Jónsson, listmálara.

 

Sóknarnefnd:

Arnfríður Jóhannsdóttir gjaldkeri dalbaer1[hjá]mi.is
Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir ritari 4866569
Magnús Sigurðsson formaður 4866670 magnush[hjá]simnet.is

http://kirkjan.is/sudurland/skraarsofn/sudurland/2009/04/106_0612.jpg