Hrunasókn

 

Hrunakirkja

Hrunakirkja  var byggð 1865 úr járnvörðu timbri og tekur 200 manns í sæti. Altaristaflan er meðal margra góðra gripa kirkjunnar.  Hönnuður kirkjunnar var Rögnvaldur Ólafsson arkitekt.

 

 

Tungufellskirkja

Byggingarár 1856-1857og var hönnuður kirkjunnar Sigfús Guðmundsson frá Skúmstöðum á Eyrarbakka. Kirkjan var friðuð 1990.Tungufellskirkja er ein minnsta kirkja á Íslandi. Kirkjan þjónar ekki lengur sem sóknarkirkja en er í Hrunasókn og árið 1987 gáfu eigendur Tungufells kirkjuna til Þjóðminjasafns Íslands.   Altari, prédikunarstóll og umbúnaður altaristöflunnar er eftir Ófeig Jónsson frá Heiðarbæ í Þingvallasveit og voru þeir gripir áður í torfkirkju sem var á Tungufelli.

 

 

Sóknarnefnd Hrunasóknar:

Jóhann Kristinn Marelsson ritari 4866521 joi[hjá]fludir.is
Jóhanna Bríet Ingólfsdóttir gjaldkeri 4866687 jbi[hjá]mi.is
Marta Esther Hjaltadóttir formaður 4866412 martaest[hjá]simnet.is
Guðmundur Jónasson varamaður 8496561
Magnús Víðir Guðmundsson varamaður 8995668
Guðjón B. Gunnarsson sóknarnefndarfulltrúi 4866520 tungufell[hjá]simnet.is
Valný Guðmundsdóttir sóknarnefndarfulltrúi skipholt1@simnet.is
Lilja Helgadóttir sóknarnefndarfulltrúi liljah@fludir.is