Fermingarfræðslutímar hefjast mánudaginn 6. október kl. 15 og verða í safnaðarheimili Hrunakirkju.  Eins og undanfarin ár mun skólabíll koma börnunum upp í Hruna strax eftir skóla en foreldrar sjá svo um að sækja þegar fræðslunni lýkur um kl. 17.  Fræðslutímar verða á mánudögum í október og nóvember.