Laugardaginn 14. mars kl. 11 verður kirkjuskóli í Hrepphólakirkju.  Síðan verður messa unga fólksins í Hrunakirkju kl. 11 sunnudaginn 15. mars.  Þar munu nemendur úr 10. bekk Flúðaskóla annast messuna í tali og tónum.  Eftir hádegið kl. 14 verður síðan guðsþjónusta í Ólafsvallakirkju.  Sjáumst í kirkjunni!