Kirkjuskólinn verður í Hrepphólakirkju í fjóra laugardaga í röð, sá fyrsti verður laugardaginn 29. febrúar kl. 11.  Mikill söngur, biblíusaga, leikur og leynigestur… Allir hjartanlega velkomnir!