Sunnudaginn 9. febrúar kl. 11 verður guðsþjónusta í Hrepphólakirkju.  Félagar úr kirkjukórnum syngja undir stjórn Stefáns Þorleifssonar.  Allir velkomnir!