Kirkjuskóli með jólaívafi verður í Hrepphólakirkju laugardaginn 14. desember kl. 11.  Jólasagan, mikill söngur og gleði.  Hressing í safnaðarheimili á eftir.  Umsjón:  Jóna Heiðdís og Óskar prestur.  Allir hjartanlega velkomnir.