Sunnudaginn 3. nóvember verður allra heilagra messa sungin í Ólafsvallakirkju kl. 11.  Kirkjukórar prestakallsins ásamt Tvennum tímum syngja undir stjórn organistanna Þorbjargar Jóhannsdóttur og Stefáns Þorleifssonar.  Súpa, brauð og kaffi í Brautarholti á eftir.  Allir hjartanlega velkomnir!