Dagskrá helgihaldsins til áramóta liggur nú fyrir.  Hægt er að nálgast hana hér að ofan undir liðnum ,,Safnaðarstarf”.  Kirkjuskóli, hversdagsmessur og ættjarðalagamessa eru meðal nýjunga í starfinu á þessu hausti.  Dagskránni verður að venju dreift í öll hús í prestakallinu um miðjan september.