Uppskerumessa og fjölskylduhátíð verður í Hrunakirkju laugardaginn 31. ágúst kl. 11.  Fjölbreyttur söngur í messunni en að henni lokinni verður farið í leiki úti og boðið upp á grillaðar pylsur, djús og kaffi.  Allir hjartanlega velkomnir!