Árleg síðsumarsmessa í Tungufellskirkju verður sunnudaginn 11. ágúst kl. 14.  Almennur safnaðarsöngur.  Forsöngvari er Stefán Þorleifsson og meðhjálpari er Elín Jóna Traustadóttir.  Allir hjartanlega velkomnir.