Aðalsafnaðarfundur Ólafsvallasóknar verður haldinn í Bókasafninu í Brautarholti þriðjudaginn 21. maí nk. kl. 20.  Venjuleg aðalfundarstörf.  Ma þarf að kjósa um tvo aðalmenn í sóknarnefnd og tvo til vara.  Þá þarf að taka afstöðu til umfangsmikilla viðhaldsframkvæmda á kirkjunni.  Sóknarfólk hvatt til að mæta.

Sóknarnefnd Ólafsvallasóknar