Dagskrá helgihaldsins í vetur, vor og sumar í Hrunaprestakalli verður dreift inn á öll heimili í prestakallinu í næstu viku.  Sem fyrr er þess vænst að dagskráin fái sitt örugga pláss á heimilinu.  Næstu messur eru sunnudaginn 20. janúar nk.; fjölskylduguðsþjónusta í Ólafsvallakirkju kl. 11 og dægurlagamessa í Hrunakirkju kl. 20:30.  Nánar um þær síðar.