Sunnudaginn 18. nóvember verður messa í Stóra-Núpskirkju kl. 11.  Sungnir verða sálmar sr. Matthíasar Jochumssonar.  Kirkjukórinn syngur undir stjórn Þorbjargar Jóhannsdóttur organista.  Eftir hádegið, kl. 14, verður síðan guðsþjónusta í Hrepphólakirkju.  Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Stefáns Þorleifssonar organista.  Molasopi á eftir í safnaðarheimili.  Allir velkomnir – sjáumst í kirkjunni!