Á sumardaginn fyrsta, 19. apríl nk., verður fjölskylduguðsþjónusta í Ólafsvallakirkju kl. 11.  Nemendur úr Tónlistarskólanum spila undir stjórn Magneu Gunnarsdóttur.  Biblíusaga og mikill almennur söngur.  Allir hjartanlega velkomnir.  Eftir hádegið verða fermingar í Stóra-Núpskirkju.  Fermdar verða:

Guðný Vala Björgvinsdóttir, Laxárdal 1a 801 Selfossi

Þorbjörg Guðrún Kristófersdóttir, Heiðargerði 7 801 Selfossi

Gleðilegt sumar!