Sunnudaginn 18. febrúar kl. 11 verður messa unga fólksins í Hrunakirkju.  Þar mun unga fólkið syngja, flytja ræður og bænir og túlka boðskapinn eftir sínum hætti.  Allir hjartanlega velkomnir!