Vegna slæms veðurútlits er ákveðið að fresta messu sem vera átti í Hrepphólakirkju sunnudaginn 11. febrúar kl. 11.