Sunnudaginn 11. febrúar nk. verða tvær guðsþjónustur í prestakallinu.  Sú fyrri í Ólafsvallakirkju kl. 11 en sú síðari kl. 14. í Hrepphólakirkju.  Félagar úr kirkjukórunum syngja undir stjórn organistanna.  Sunnudagurinn er sunnudagur í föstuinngang og verður fastan í brennidepli í tali og tónum, m.a. sungnir sálmar sr. Hallgríms Péturssonar.  Sjáumst í kirkjunum – allir velkomnir!