Á fundi allra sóknarnefnda sem haldinn var í Árnesi mánudaginn 8. janúar 2018 var gengið endanlega frá dagskrá helgihaldsins frá janúar og fram í september.  Dagskrána má nálgast hér hægra megin á síðunni.  Næstu messur í prestakallinu verða sunnudaginn 21. janúar en þá verður fjölskylduguðsþjónusta í Ólafsvallakirkju kl. 11 og dægurlagamessa í Hrunakirkju kl. 20:30.