Heimasíða Hrunaprestakalls er nú í vinnslu en þar verður hægt að nálgast upplýsingar um kirkjur prestakallsins, sóknarnefndir, sóknarprest, helgihald og almennt safnaðarstarf.  Messutilkynningar munu einnig birtast á síðunni í vikunni fyrir viðkomandi messur.