Sunnudaginn 3. maí verða tvær guðsþjónustur í prestakallinu.  Sú fyrri í Hrepphólakirkju kl. 11 og hin síðari í Stóra-Núpskirkju kl. 14.  Kirkjukórar sóknanna syngja undir stjórn organistanna.  Allir velkomnir!