Aðalsafnaðarfundur Stóra-Núpssóknar verður haldinn þriðjudagskvöldið 17. mars nk. kl. 20 í Árnesi.  Sóknarfólk er hvatt til að mæta og láta sig þannig málefni safnaðarins varða.  Dagskrá fundarins er sem hér segir:

 

 • Fundarsetning.  Kosning fundarstjóra og fundarritara.
 •    Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp, formaður.
 •    Skýrsla Formanns, v/ kirkju og garðs
 •   Skýrsla gjaldkera, kirkja og garður
 •  Skýrsla Prestakallssjóðs, sr. Óskar H. Óskarsson
 •   Helgihaldið. sr. Óskar H. Óskarsson
 •  Kaffihlé.
 •  Reglur um gróður  í kirkjugarðinum
 • Viðmiðunargjald vegna athafna í kirkjunni.
 • Kosningar       Kjósa þarf tvo aðalmenn í Sóknarnefnd/  formann og ritara til fjögurra ára og kjósa þarf tvo skoðunarmenn reikninga og tvo til vara til eins árs.
 • Önnur mál.